Þessi ríkisstjórn hefur kostað miklu meira en bara icesave

Það er ríkisstjórnin sem ber ábyrgð á þessum skelfilega  icesave samningi sem 1,5% þjóðarinnar virðist samt vilja.  Nú ætti öllum að vera ljóst eftir atkvæðagreiðslu helgarinnar að samningurinn sem ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur hefur síðan í júní reynt að nauðga upp á þjóðina er óásættanlegur, þar er ekki stjórnarandstöðunni forsetanum eða þjóðinni um að kenna heldur ríkisstjórninni sjálfri.  Allt er helfrosið.  Ríkisstjórnin þarf að fara að bretta upp ermarnar, koma einhverju í framkvæmd og hætta að kenna öllum öðrum um eigið getuleysi
mbl.is Karl Th.: Töfin hefur þegar kostað tugi milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Allt sem þessi ríkisstjórn hefur gert,  er dýr töf og sú dýra töf heldur áfram á meðan hún lifir.

Hrólfur Þ Hraundal, 8.3.2010 kl. 14:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband