Brandarakarlinn Björn Valur

"Helsta hættan í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslunnar er sú að hún muni leiða til stjórnarkreppu á Íslandi og að trúverðugleiki okkar bíði frekari hnekki" skrifar Björn Valur.  En hann virðist vera eins veruleikafirrtur og aðrir í þessari ríkisstjórn.   Trúgverðugleiki ríkisstjórnarinnar er enginn eins og berlega kom í ljós um helgina þar sem þjóðin hafnaði samningi sem ríkisstjórnin hefur reynt að nauðga upp á landsmenn.  Stjórnarkreppan verður ekki verri en hún hefur verið síðan Svavar og Indriði mættu með þessa niðurstöðu sem Steingrímur kallaði "GLÆSILEGA" og ljóst er að einungis eitt komma eitthvað prósent landsmanna vilja láta yfir sig ganga
mbl.is Björn Valur: Gæti leitt til stjórnarkreppu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Aðalsteinn Jónsson

Velkomin í vinahópinn. Mér sýnist áð þú getir verið beittur líka. Það er alveg ótrúlegt að sjá hvernig fólk setur enn virðingu og trúverðugleika í samband við fjármagn

láttu sjá þig í kaffi einhvern daginn

kv

Jón Aðalsteinn Jónsson, 8.3.2010 kl. 21:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband