Þjóðin talaði ekki máli samfylkingarinnar.

Rikisstjórnin hefur alltaf viljað klára icesave málið hratt.  Almenningur vil hins vegar klára það vel og fá góða lausn.  Þessi bætta samningsstaða íslendinga er þrátt fyrir að ríkisstjórnin hafi barist með kjafti og klóm fyrir hagsmunum Breta og Hollendinga Bætta samningsstöðu má þakka:  stjórnarandstöðu, forseta og rúmlega helmingi atkvæðisbærra manna  á íslandi og ég ítreka hún er þrátt fyrir eyðileggingarstarf ríkisstjórnarinnar.
mbl.is Sigríður Ingibjörg: Samningsstaða Íslands hefur styrkst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

er hún ekki ein af þeim sem sá ekki ástæðu til að mæta á kjörstað?

Fannar frá Rifi, 8.3.2010 kl. 13:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband