Helferð Jóhönnu og Steingríms á blússandi siglingu.

"þessi gjöld fylgi verðlagi" Hvaða verðlagi. Af hverju hækkar verðlag í landinu þó gengi krónunar hafi styrkst. Af tveim ástæðum: 1 innflutningsaðilar og varslanir í landinu taka til sín ábatann af styrkingu krónunar. Ríki og sveitarfélög hækka og hækka gjaldskrár sem hækkar aftur verðlag. Það virðist allt mega hækka nema: laun örorkubærur og annað sem heimilin í landinu nota sér til framfærslu.

 

"Og síðast en ekki síst verðum við að slá óvígri skjaldborg um velferðarþjónustuna. Velferðarkerfið er aldrei dýrmætara en þegar erfiðir tímar ganga í garð" SJS 2 okt 2008


mbl.is Ekki verið að auka álögur á eldsneyti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Aðalsteinn Jónsson

Ég pæli stundum í því félagi hvort að þessir velunnarar aþýðunarr umberi eigin spegilmynd eða eru engin takmörk fyrir því hvað það er hægt að lúta lágt fyrir aðgang að valdi ég á eiginlega sjaldnar til orð yfir ástandið hér.

Jón Aðalsteinn Jónsson, 8.12.2010 kl. 15:03

2 Smámynd: Hreinn Sigurðsson

Sæll Jón og takk fyrir innlitið. Það er mjög sorglegt að skoða yfirlýsingar SJS fyrir síðustu kosningar og bera saman við efndirnar. Það er einsýnt að þessi ríkisstjórn hefur bara tvö stefnumál: Að koma íslendingum nauðugum/viljugum í ESB og að halda völdum

Hreinn Sigurðsson, 8.12.2010 kl. 18:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband