Ranghugmyndir um ESB farveg

Það eru miklar ranghugmyndir að ESB viðræður séu í eðlilegum farvegi.  Það getur ekki talist eðlilegur farvegur að standa í viðræðum sem meirihluti þjóðarinnar er á móti.  Það hefur fjarað undan stuðningi við þetta jafnt og þétt og athygli vekur að þrátt fyrir mikið blaður í VG og Samspillingunni um þjóðaratkvæðagreiðslur um ýmis mál þá hefur ekki heyrst hósti eða stuna um þjóðaratkvæðagreiðslu um umsókn til ESB.  UVG minntust t.d. ekki orði á það í nýlegri ályktun þeirra um þjóðaratkvæðagreiðslur.
mbl.is SUF fagnar því að ESB viðræður séu í eðlilegum farvegi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Ragnhildur

Ég vona að það hafi allir heyrt viðvörun  þessa manns í ruv fréttunum í kvöld

 http://www.ruv.is/frett/glapraedi-ad-thiggja-fleiri-ags-lan

http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4497931/2010/03/14/0/

Hann varar við fjárhagslegum ragnarökum eins og flestir husandi bloggarar eru búnir að gera í heilt ár!

Anna Ragnhildur, 14.3.2010 kl. 21:16

2 Smámynd: Anna Ragnhildur

Fjárhagslegum ragnarökum ef við tökum meiri lán hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum! Hann veit hvað hann er að tala um og trúir að við kljúfum þetta betur án hjálpar.

Auðvitað getum við það ef við finnum fólk með stjórnunarhæfileika....

Anna Ragnhildur, 14.3.2010 kl. 21:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband