Menn slátra ekki kúnni sem mjólkar best

Þessi ríkisstjórn gerir ekkert sem JÁJ gæti mislíkað.  Flokkarnir sem nú eru í ríkisstjórn hafa barist fyrir því síðan 2004 að Jón Ásgeir geti átt megnið af fjölmiðlum á íslandi.  Ólíklegt verður að teljast að einhver breyting verði á því.  Þessi ríkisstjórn gerir ekkert sem JÁJ gæti mislíkað.
mbl.is Ekki tekið á eignarhaldi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Ingvarsson

Þessi staða í fjölmiðum kom upp eftir að alþingi hætti að styrkja flokksmálgögn. Nú geta fjármangsterkir einstaklingar og fyrirtæki haldið úti "málgögunum". Tvö til hægri og ekkert til vinstri. Það er því talsvert málefnalegt ójafnvægi í gangi. Fréttablaðið er hægra megin og Morgunblaðið líka. Ef menn eru ekki sammála á þeim bæ er það um smáatrið einsog hvort ísland eigi að ganga í ES eða ekki. Það er hvorki hægri né vinstri pólitík heldur hrein hagsmunapólitík eigenda blaðanna.

Gísli Ingvarsson, 10.3.2010 kl. 09:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband