Misskilningur stjórnarliða

Stjórnarliðar hafa æpt á það að stjórnarandstaðan beygi sig undir vilja firringarstjórnarinnar síðan í júní og allt sáttatal hjá stjórninni hefur gengið útá að stjórnarandstaðan samþykki þeirra hugmyndir.  Þessi leið hefur skilað okkur hingað og nú er tími til kominn að ríkisstjórnin hætti firringunni og átti sig á að sátt næst ekki með því að stjórnarandstaðan (sem barist hefur fyrir almenning í landinu til að fá betri lausn í icesave málið sem stjórnin klúðraði svo eftirminnilega) sættist á leið ríkisstjórnarinnar.  Sátt næst aðeins ef ríkisstjórnin ákveður að vinna að góðri lausn á icesave með stjórnarandstöðunni, en ekki hraðri lausn upp á eigin spýtur.
mbl.is Hættum að etja flokkunum saman
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband