Óþolandi aðgerðaleysi

Þessi ríkisstjórn er búinn að mala um það í rúmt ár að það þurfi að gera eitthvað.  Það er ekki nóg að tala í pontu á alþingi.  Þessi stjórn er rúin trausti eftir langvarandi aðgerðarleysi.
mbl.is Óþolandi atvinnuleysi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

"Hlutlaus rannsókn"

Ekki sannar það neitt fyrir mér þó "sérfræðingar" Herbalife finni það enn einu sinni út að það sé ekkert hættulegt við þessar vörur Þetta er álíka marktækt  og að Hreiðar Már og Sigurjón Árnason myndu rannsaka bankahrunið
mbl.is Sérfræðingar Herbalife vinna að úttekt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Skattpíningarstefna "norrænu velferðarstjórnarinnar"

Kannski var það þetta sem Skattagrímur átti við þegar hann sagði þau fleygu orð you aint seen nothing yet
mbl.is Lagabreytingar fæla á brott skattgreiðendur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Marklaus ríkisstjórn

Það á að greiða atkvæði um icesave samning þann sem Jóhanna og hennar ríkisstjórn reyndi í rúmlega hálft ár að neyða upp á þjóðina,  þá  "glæsilegu" niðurstöðu sem Steingrímur talaði um.
mbl.is Marklaus þjóðaratkvæðagreiðsla?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Það er margt skrítið í hollenskum hausum ekki síður en kýrhausum.

Almenningur á íslandi hefur engann áhuga á að endurgreiða hollendingum peninga sem aðrir tóku að láni. Ég fékk ekki þessa peninga og gekk aldrei í ábyrgð fyrir þeim, af hverju á ég þá að borga skuldir óreiðumanna. Nú er mikilvægt er að tryggja að ríkið beri ekki ábyrgð á einkareknum bönkum.
mbl.is Ekki nógu gott fyrir Íslendinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Lýðskrum

Þegar sjávarútvegsráðherra talar um að auka aðgang að veiðunum sem hafa verið öllum heimilar sem á annað borð hafa veiðileyfi þá er vont að skilja hvað átt er við. Til að fá hámarks arð af veiðunum þá er best að fullvinnsluskipin fái að veiða þetta og vinna um borð, Einnig mætti láta skip sem hafa RSV eða sambærilegan búnað til kælingar á afla veiða og fullvinna svo makrílinn í landi.
mbl.is Stýring verður á makrílveiðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Skoðanakúgun.

Enn og aftur heimtar samfylkingin að þingmenn VG séu hlýðnir og fari eftir stefnu samfylkingarinnar en ekki sinni eigin sannfæringu.
mbl.is „Í fullum rétti að tjá sig“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Dandalaveður

Ég er staddur í Neskaupstað það er bongó blíða hér. En fólk á auðvitað helst að ganga í góðu veðri og vera heima við í slæmu.
mbl.is Fólk hvatt til að ganga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Vonarneisti

Nú þarf einhver þingmaður að flyta tillögu um að draga aðildarumsókn Íslendinga að ESB til baka.
mbl.is Tuktar þingmenn Vinstri Grænna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Óútfylltur gúmmítékki samfylkingarinnar

Þessum mannvitsbrekkum í samfylkingunni þykir allt í lagi að fara út í þessa ferð án fyrirheits. Nú síðast í dag voru fréttir af því að auka ætti kostnaðarþáttöku þeirra sem þurfa á lyfjum að halda um 190 milljónir. En áfram á að reyna að teyma þjóðina nauðuga í ESB hvað sem það kostar þó það kosti niðurskurð í velferðarmálum, skatta hækkanir og annað af því tagi. Ef þetta er norræna velferðarkerfið þá vil ég eitthvað annað kerfi.
mbl.is Gera þarf breytingar en of snemmt að áætla kostnað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband