Árni Páll boðar nýjar áherslur hjá samfylkingunni.

Í kvöldfréttum sjónvarps kom fram að þessar nýju áherslur felast aðallega í því að segja fólki satt, en það ku ekki hafa tíðkast hingað til hjá samfylkingunni.
mbl.is „Fólk var tilbúið í ný vinnubrögð“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Þetta er útúrsnúningur. Árni Páll er að boða nýjar áherslur og þar er engu vikið að sannleika né lygi. Ríkisstjórnin hefur orðið fyrir stöðugum árásum sem ekki hafa alltaf verið sanngjarnar. HJún hefur reynt að byggja upp traust en ekki tekist það að öllu leyti. Því boðar Árni Páll nýjar áherslur og ný markmið.

Vona þú lesir fréttina aftur yfir og hafir það sem rétt er en ekki aflaga.

Góðar stundir!

Guðjón Sigþór Jensson, 4.2.2013 kl. 16:24

2 Smámynd: Hreinn Sigurðsson

Sæll Guðjón sorrí að ég sá þetta svona seint. horfðu á þessa frétt.

http://www.ruv.is/sarpurinn/frettir/02022013/arni-pall-nyr-formadur-samfylkingar.

Þú getur byrjað þar sem 2 mínútur og 45 sekúndur eru liðnar af fréttatímanum. Enda sérð þú ef þú lest þetta aftur að ég vitna í fréttatíma sjónvarps, ekki það sem stóð í greininni.

Bestu kveðjur.

Hreinn Sigurðsson, 10.2.2013 kl. 01:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband