27.11.2011 | 20:03
Líkleg næstu skref VG
Heyrst hefur að þrjú frumvörp verði lögð fram af þingflokki VG á næstunni:
1 Banna alla fjárfestingu sem skapað gæti störf.
2 Banna útlendingum að kaupa hús og jarðir á Íslandi.
3 Auka skattbyrði almennings í landinu svo hægt sé að hækka enn frekar laun og hlunnindi alþingismanna
Vilja flokksstjórnarfund um ákvörðun Ögmundar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
En samfylkingin vill leggja fram frumvarp um sölu landsins til útlendinga svo við þurfum ekki að eiga neitt. Svo neyðumst við til að hypja okkur héðan vegna nýrra eigenda sem vilja ekkert með okkur hafa. Hvar stöndum við þá???
Það eina rétta sem ég man eftir að Ögmundur hafi gert sem ráðherra er einmitt að koma í veg fyrir að landið yrði selt útlendingum.
Tek samt fram að þessi gjörningur Ögmundar er ekki til þess fallinn að ég komi til með að kjósa VG. Þeir hafa nefnilega klúðrað svo mörgu öðru, t.d. Að leyfa samspyllingunni að komast upp með tilraun til fullveldisafsals til Brussel.
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 28.11.2011 kl. 10:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.