31.5.2010 | 16:05
Heggur sá er hlífa skyldi
Það er áhugaverð staða fyrir VG að vera í ríkisstjórn sem telur sig hafa efni á að puðra 7 milljörðum í ESB umsókn, í andstöðu við þorra landsmanna. En reynir að spara 200-300 milljónir á þunglyndislyfjum. Þunglyndi er grafalvarlegt mál og ekki gott að hræra mikið í lyfjagjöfum sem virka gegn því.
Þunglyndislyf lækka um 20-63% í verði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.