16.5.2010 | 22:31
Versti flokkurinn (samfylkingin) annað grínframboð.
Meðan samfylkingin sem leiðandi flokkur í ríkisstjórn leggur alla áherslu á að henda 7 miljörðum skattborgara í að gera bjölluat í Brussel, í andstöðu við þorra landsmanna þá reynir varaformaður þessa grátbroslega grínflokks að telja fólki trú um að hjá samfylkingunni í Reykjavík séu atvinnumálin í forgangi. Ég skora á varaformanninn að beita sér fyrst fyrir því að samfylkingin dragi þessa ESB umsókn til baka og noti fjármunina sem sparast við það til að skapa atvinnu.
Setja atvinnumál í forgang | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.