30.4.2010 | 18:13
Á þessum tímum er gott að vera á ríkisjötunni.
Það er magnað hjá þessum félögum opinberra starfsmanna að ætlast til þess að almenningur í landinu sem hefur fengið skerðingar á sínum lífeyrisréttindum borgi svo aukningu á lífeyrisréttindum ríkisstarfsmanna, gegnum skattkerfið með bros á vör. Er lífeyrir ekki í raun hluti af starfskjörum allra?
Ólíðandi að ASÍ ráðist á samningsbundin kjör | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.