Skjaldborgin

Nú þegar eru bíleigendur skattlagðir fyrir miklu meira en notað er til vagagerðar. Það er farið að hvarfla að mér að þessi skjaldborg um heimilin, sem ríkisstjórnin lofaði, eigi að byggjast upp með þeim hætti að fólk verði girt af inni á heimilum sínum.
mbl.is Veggjöld innheimt við mannlaus gjaldhlið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Helgason

Ef þú átt ekki 200 kall hefurðu ekki efni á að aka bíl,

Sigurður Helgason, 6.4.2010 kl. 07:18

2 Smámynd: Jón Aðalsteinn Jónsson

Blessaður Hreinn athugsemdin frá Sigurði sýnir vandamálið hér í hnotskurn her er ekki um að ræða einn 200 kall Sigurður heldur þarf manneskja sem vinnur utan hliðs að auka tekjur sýnar um 800 kr á dag til að standa jafnvíg eftir síðan hafa 200 kallar velferðarstjórnarinnar haft tilhneyginu til að hækka. Það á þá lika að leggja af álögur á bnensín í staðin sem að ætlaðar eru í þennan málaflokk. En eins og ég sagði fyrir Sigurð skiptir 400 kall á dag kannski ekki máli. En fyrir einstætt foreldri sem að þarf að athuga hverja krónu getur hann verið þúfan sem að veltir hlassinu.

Jón Aðalsteinn Jónsson, 6.4.2010 kl. 08:21

3 Smámynd: Alli

"girt af inni á heimilum sínum."  Bjartsýnn ert þú Hreinn.  Það fer nú að verða svo að minnstur hluti landsmanna á lengur sitt húsnæði.  Það er nú skjaldborg þessarar fyrstu, og vonandi einu, konnúnistastjórn á Íslandi.  Nú á að fara að fækka ríkisstofnunun og þá verður væntanlega byrjað á sýslumannsembættum úti á landi.  Svo kemur þetta, enn einn landsbyggðarskatturinn. 

Næst verður væntanlega að leggja niður Reykjavíkurflugvöll, svona til að gera nú landsbyggðarpakkinu ennþá erfiðara að sækja þá opinberu þjónustu sem hvergi er í boði nema í "höfuðborginni".

Og einu úrræði þessarar helvítis ríkisstjórnar er að auka á deilur og misklíði í þjóðfélaginu með því að fara í stríð við stæstu atvinnugreinina sem þó gengur vel í augnablikinu, sjávarútveginn.

HELVÍTIS FOKKING FOKK á ekki sí'ður við í dag en það gerði í búsáhaldabyltingunni. 

Alli, 6.4.2010 kl. 08:37

4 Smámynd: Sigurður Helgason

jón þetta er bara bómasags raus eins og hjá öllum,

Hægt að útfæra þetta á einfaldan hátt ein og í NOREGI, þeir sem fara gegnum hliðið til vinnu fá 2 ferðir á dag frítt,bensín gjald lækkar eða fer alveg af fleiri hlið verða sett upp og þeir sem nota nía  vegin borga hann,

hættið svo að röfla þetta um einstæða foreldra við erum ekki eins miklir aumingjar og þið viljið vera láta,

Sigurður Helgason, 6.4.2010 kl. 13:22

5 Smámynd: Sigurður Helgason

jón las þetta yfir hjá þér aftur,þarna stendur hnífurinn í kúnni,

þú ert hræddur um að hlið verði sett upp og ekki fjarlægð fyrr en 100 árum eftir að vegurinn er greiddur 10 sinnum, olíugjaldið líka  hin al íslenska aðferð, þar kemur aumingjaskapur þessara þjóðar í ljós að kjósa eftir litaspjaldi sem þeir fengu í vöggugjöf,

Ykkur sjálfum að kenna þegar þið mætið á kjörstað þið eruð bullandi sek :)

Sigurður Helgason, 6.4.2010 kl. 13:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband