Þetta er víst í stöðugleikasáttmálanum

"vinna á vegum ríkisstjórnarinnar um endurskoðun fiskveiðistjórnunar verði í þeim sáttafarvegi sem lagt var upp með við skipan nefndar til þess að vinna að því máli."

Samt fer ríkisstjórnin í þessa bjarmalandsferð án nokkurra sátta við aðila vinnumarkaðarins


mbl.is „Snýst ekki um skötusel"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Þetta er algjörlega í sátt við eigendur fiskveiðiauðlindanna sem eru allir Íslendingar. Sægreifarnir verða að fara að gera sér grein fyrir að þeir eru notendur með nýtingarrétt en engin eignayfirráð. Ekki mundu þeir "leigja" mér afnot af skipum sínum án endurgjalds, sama á að gilda um veiðileyfin en við eigendurnir viljum fá leigugjald fyrir að leyfa sægreifunum að nýta sameiginlegar auðlindir þjóðarinnar.

corvus corax, 23.3.2010 kl. 15:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband