12.3.2010 | 09:55
Nokkur gullkorn úr stjórnarsáttmála
"Þessi ríkisstjórn mun ekki velta vandanum yfir á þá verst settu í samfélaginu, né leggja byrðarnar á börnin okkar með því að skjóta vandanum á frest."
"Samhliða endurreisninni er mikilvægt að unnið sé
markvisst að því í samvinnu allrar þjóðarinnar að leggja grunn að nýrri sókn í íslensku
atvinnulífi og betra samfélagi, samfélagi sem mun skipa sér í fremstu röð í verðmætasköpun,
velmegun, velferð og sönnum lífgæðum."
"skapa þjóðhagslegan stöðugleika að nýju og endurheimta traust á landið í alþjóðasamfélaginu."
"Hagstæð rekstrarskilyrði fyrir fyrirtæki þannig að störf verði varin og aðstæður skapaðar fyrir fjölgun þeirra á ný."
"Auka traust og trú á íslenskt efnahagslíf."
"Örva innlendar fjárfestingar í atvinnulífinu."
"stuðla að beinum erlendum fjárfestingum."
"Bráðaaðgerðir gegn atvinnuleysi"
"Settar verði siðareglur fyrir ríkisstjórn og stjórnsýsluna."
Það verður hver að meta fyrir sig hvernig þetta hefur tekist til
Þolinmæðin er á þrotum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.