12.3.2010 | 08:09
Það væri fróðlegt að vita
Hvaða hlutfall er í skilum af öðrum lánum en til einstaklinga. Þegar nær daglega berast fréttir af félögum sem hafa fengið stjarnfræðilegar upphæðir lánaðar til að braska með, út á engar eða mjög haldlitlar tryggingar
![]() |
Lánin færð yfir á hálfvirði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.