Skrýtið að bankar falli þar sem ekki er Sjálfstæðisflokkur.

Samkvæmt stuðningsmönnum þessarar seinheppnu ríkisstjórnar hér á skerinu þá er allt slæmt á Íslandi Sjálfstæðisflokknum að kenna.  Hvernig stendur þá á því að bankar falla í löndum þar sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur engin völd.
mbl.is Fjórir bandarískir bankar féllu um helgina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Gíslason

Góður punktur.  Ríkisstjórnin getur ekki lifað endalaust á því að allt slæmt sé Sjálfstæðisflokknum að kenna. Ef hún ætlar að lifa þá verður hún að fara að byggja upp atvinnuvegi og eyða atvinnuleysi.

Gísli Gíslason, 8.3.2010 kl. 11:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband