7.3.2010 | 22:20
Skrýtið að bankar falli þar sem ekki er Sjálfstæðisflokkur.
Samkvæmt stuðningsmönnum þessarar seinheppnu ríkisstjórnar hér á skerinu þá er allt slæmt á Íslandi Sjálfstæðisflokknum að kenna. Hvernig stendur þá á því að bankar falla í löndum þar sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur engin völd.
Fjórir bandarískir bankar féllu um helgina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Góður punktur. Ríkisstjórnin getur ekki lifað endalaust á því að allt slæmt sé Sjálfstæðisflokknum að kenna. Ef hún ætlar að lifa þá verður hún að fara að byggja upp atvinnuvegi og eyða atvinnuleysi.
Gísli Gíslason, 8.3.2010 kl. 11:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.