26.2.2010 | 07:45
Það er margt skrítið í hollenskum hausum ekki síður en kýrhausum.
Almenningur á íslandi hefur engann áhuga á að endurgreiða hollendingum peninga sem aðrir tóku að láni. Ég fékk ekki þessa peninga og gekk aldrei í ábyrgð fyrir þeim, af hverju á ég þá að borga skuldir óreiðumanna. Nú er mikilvægt er að tryggja að ríkið beri ekki ábyrgð á einkareknum bönkum.
Ekki nógu gott fyrir Íslendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
nákvæmlega Hreinn - og eins og þú segir þá er þetta setta fram frá upphafi sem skuld okkar íslendinga - en svo er ekki
Jón Snæbjörnsson, 26.2.2010 kl. 08:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.