6.1.2010 | 08:50
Hræðsla ríkisstjórnarinnar.
Við hvað er ríkisstjórn VG (lesist) valda gráðugir og Samspillingarinnar, hrædd. Það skyldi þó ekki vera að hún óttist það að hagstæðari niðurstaða fáist á icesave skuldina. Það myndi afhjúpa getuleysi ríkisstjórnarinnar og samninganefndar Svavar Gestsonar. Enda virðast Steingrímur og Jóhanna ætla að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja að við fáum ekki betri kjör á þessa samninga.
Verða að lækka Icesave-kröfuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.