Færsluflokkur: Bloggar
14.10.2010 | 13:44
Fátt um svör hjá Svandísi
Styður frumvarpið en hefur ekki áhuga á álveri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
12.10.2010 | 19:07
Fundir og aðgerðaleysi
Mér datt í hug vísa eftir Geir í Eskihlíð þegar ég sá frétt um enn einn fund ríkisstjórnarinnar um skuldavanda heimilanna. Vísan er svona:
Illa bítur orðastálið
algengast er það:
Halda fundi, hugsa málið
en hafast ekki að.
Fundur um skuldavanda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.10.2010 | 17:44
Dauðastríðið hafið fyrsta stig í sorgarferlinu AFNEITUN.
Þá er dauðastríð Helferðarstjórnar VG og samfylkingar hafið. Sorgarferlið hjá þeim skötuhjúum virðist byrja á hefðbundinn hátt, fyrst fengu þau áfall þegar 8000 manns mættu á Austurvöll til að mótmæla ráða og aðgerðaleysi ríkisstjórnarinnar Þessi frétt sýnir doðatilfinninguna og afneitunina hjá þeim Steinka og Gránu.
Sorgarferli mism. stig
Áfall,doðatilfinning og afneitun
Reiði
Þunglyndi
Sátt
Okkur hefur ekki mistekist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.10.2010 | 16:50
Mikilvægt skref í að koma hjólum atvinnulífsins af stað aftur
Krefjast þess að forsætisráðherra beiti sér gegn Svandísi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.10.2010 | 15:51
Viðbrögð flugfélaga við fjárlagafrumvarpi "velferðarstjórnarinnar"
Viðbrögðin má glögglega sjá á þessum fréttum.
http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2010/10/07/aukin_umsvif_hja_icelandair/
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/10/08/flugfelag_islands_faerir_ut_kviarnar/
Fólk rekið úr landinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.10.2010 | 07:43
Einnbeitt gegn atvinnu
Svandís áfrýjar dómi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.10.2010 | 07:28
Norræna velferðar skjaldborgar bullið og þvælan dugar ekki eitt og sér.
Boðar stjórnarandstöðuna á fund | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.10.2010 | 18:17
Girðing milli þings og þjóðar
Girðing um Alþingishúsið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.10.2010 | 16:05
Steingríma
Þessi skemmtilega Steingríma sem ég sá við Rauðanúp
í sumar er að einu leiti skárri en ríkisstjórn VG og Samfylkingar.
Þó hún komi engu í verk þá stendur hún ekki í vegi fyrir atvinnusköpun.
Líta mótmælin öðrum augum nú | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.9.2010 | 15:50
Misskilningur hjá Herði.
Aðsókn á tónleika Harðar hefur dregist saman af því að fólk telur að eina markmið Harðar hafi verið að koma vg í ríkisstjórn.Ástandið versnar og versnar liðsmenn vg berjast ötullega gegn nýsköpun í atvinnumálum og telja að besta leiðin út úr kreppuni sé að skattpína almenning. Fólkið sem stóð að búsáhaldabyltingunni svokölluðu sofnaði svo værum svefni (sem sér ekki fyrir endann á) þegar Horvæna Helferðarstjórnin var stofnuð.
Ein af kröfum sem heyrðust oft og hátt var að nýtt fólk kæmi að stjórn landsins, Niðurstaðan úr því var að afdankaðir pólitíkusar eins og Jóhanna Sigurðardóttir, Össur Skarphéðinsson og Steingrímur Jóhann Sigfússon fengu valdamestu embætti stjórnarinnar.
Mikið var rætt um mikilvægi þess að taka upp persónukjör lítið hefur heyrst um það síðan vg og samfylking komust að kjötkötlunum.
Skjaldborgin um heimilin sem fólk í landinu trúði að væri um heimili almennings, reyndist aðeins vera um örfá heimili flokksgæðinga.
Einnig var hávær krafa um að slíta samstarfi við alþjóða gjaldeyrissjóðinn en Steingrímur umpólaðist í því þegar hann settist í stól fjármálaráðherra.
Nokkur gullkorn tekin af síðu radda fólksins
"útrásarvíkingarnir leika lausum hala" þetta hefur lítið breyst eða hvað.
"Íslendingar verða að vekja þingheim af Þyrnirósarsvefni. Nauðsynlegt er að lýðræðiskjörnir fulltrúar fólksins hætti að hunsa kröfur mikils meirihluta þjóðarinnar" Enn reynir Steingrímur að fá að borga icesave.
"Íslendingar búa við stjórnarkreppu í miðju ölduróti ofurskulda og ráðakeysi íslenskra stjórnvalda er löngu farið að vekja athygli og undrun umheimsins." Það eina sem hefur breyst í þessu er að ráðaleysið er mest hjá vg.
"Við þurfum eldhuga sem þora, skilja og vilja vinna þjóðinni allt það gagn sem verða má, í stað freðinna fortíðarþursa sem stórskaða þjóðina."
"Sama gerspillta kerfið þar sem auðmenn, ráðamenn og fjölmiðlafólk sukkabak við tjöldin eða jafnvel fyrir opnum tjöldum og leika fjárhættuspil með almannafé um leið og þauhalda okkur í þeirri blekkingu að allt sé þetta í okkar þágu" Dæmi hver fyrir sig hvað hefur breyst í þessu.
"Þetta eru hinir skemmtilegu og spennandi tímar fyrir Sjálfstæðisflokkinn, að færa brunarústir efnahagshamfaranna aftur til auðkýfinganna" Nú er þessi tilfærsla í boði vg og samfylkingar.
Reiðin ráði ekki för | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)